Prentuð teikning af Safnahúsinu á Ísafirði

a borð minni.jpg
hangandi minni.jpg
a vegg minni.jpg
bara pakning minni.jpg
a borð minni.jpg
hangandi minni.jpg
a vegg minni.jpg
bara pakning minni.jpg

Prentuð teikning af Safnahúsinu á Ísafirði

20.00

Sum hús segja meiri sögu en önnur.

Hér getur þú keypt prentaða teikningu af Safnahúsinu/Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði. Myndin er í stærð A4 og kemur án ramma. Sendingin er innifalin í verðinu.

Safnahúsið Ísafirði - Gamla Sjúkrahúsið
Húsið var hannað af húsameistaranum Guðjóni Samúelssyni. Hafist var handa við að reisa það árið 1923 og sjúkrahúsið svo vígt árið 1925 og var það glæsilegasta hús sinnar tegundar hér á landi. Árið 2003 var húsið vígt sem Safnahús og hýsir núna bókasafn, ljósmyndasafn, héraðsskjalasafn og listasafn Ísafjarðar. Hefur þetta hús lengi verið nokkurs konar kennimerki Ísafjarðar og margir eiga minningar tengdar þessu húsi. 

Quantity:
Add To Cart